Skylt efni

landbúnaður í Rússlandi

Gagnrýni á ESB fyrir ómarkvissa aðstoð við bændur í kjölfar innflutningsbanns Rússa
Fréttaskýring 27. september 2021

Gagnrýni á ESB fyrir ómarkvissa aðstoð við bændur í kjölfar innflutningsbanns Rússa

Evrópusambandið gerði víðtækar ráðstafanir til að styðja við bændur við truflanir sem urðu á mjólkurmarkaði á árunum 2014-2016. Viðbrögð ESB við banni Rússa á innflutningi á mjólkurvörum voru skjót í kjölfar viðskiptabanns sem ESB og NATO ríki settu á Rússa vegna yfirtöku Rússa á Krímskaga. Viðbrögðin hafa hins vegar reynst vera ómarkviss.