Skylt efni

landbúnaðarbyggingar

Nordisk byggetræf á Íslandi
Fréttir 11. janúar 2016

Nordisk byggetræf á Íslandi

Annað hvert ár hittast fremstu hönnuðir, ráðgjafar og rannsóknamenn á sviði landbúnaðarbygginga á Norðurlöndunum á þriggja til fjögurra daga ráðstefnu með blöndu af fræðilegum erindum, reynslusögum og vettvangsferðum.