Skylt efni

landbúnaðarafurðir

Staða á hrávöru og afurðamarkaði landbúnaðarins í heiminum
Á faglegum nótum 7. desember 2021

Staða á hrávöru og afurðamarkaði landbúnaðarins í heiminum

Þann 11. nóvember sl. stóð norski áburðarframleiðandinn YARA fyrir ráðstefnu um stöðu á hrávöru- og orkumarkaði í heiminum og áhrif þess á landbúnað. Á henni voru m.a. saman komnir sérfræðingar frá YARA auk þátttakenda víðs vegar úr norsku samfélagi. Þar má nefna formann atvinnuveganefndar Stórþingsins, fulltrúa frá FAO og framkvæmdastjóra frá Agri...

Bændur ættu að efla markaðsvitundina
Fréttir 14. janúar 2015

Bændur ættu að efla markaðsvitundina

Einar Freyr Elínarson er formaður Samtaka ungra bænda. Á málþinginu um stöðu og horfur í lífrænum búskap, sem haldið var á dögunum, sagði hann ferðasögu sína til Danmerkur þar sem hann heimsótti lífrænt vottað bú og þeim hugleiðingum hans um lífrænan búskap sem fylgdu í kjölfarið.