Skylt efni

Landbótasjóður

Unnið á tæplega sjö þúsund hekturum
Fréttir 3. apríl 2018

Unnið á tæplega sjö þúsund hekturum

Landbótasjóður Landgræðsl­unnar úthlutar árlega styrkjum til bænda og annarra umráðahafa lands til verkefna er snúa að stöðvun jarðvegsrofs, endurheimt gróðurs og jarðvegs. Unnið var á tæpum sjö þúsund hekturum á síðasta ári sem er það mesta frá því að sjóðurinn tók til starfa.