Skylt efni

lambhúshetta

Lambhúshetta fyrir kalda daga
Hannyrðahornið 7. febrúar 2023

Lambhúshetta fyrir kalda daga

Lambhúshettan er yfirleitt prjónuð á barnabörnin mín sem eru á leikskóla fyrir veturinn. Hálskragi og húfa í einu stykki sem nýtist svo vel börnum.