Lambakjöt í Japan
Fréttir 1. mars 2018
Hundrað veitingastaðir í Japan bjóða íslenskt lambakjöt
Tugir þúsunda gesta heimsækja árlega matvælasýninguna Food Table sem haldin er í febrúar á hverju ári í Tókýó í Japan. Veitingamenn og smásalar sjá þar það helsta sem er á boðstólum í matvörum fyrir Japansmarkað.
29. janúar 2026
Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
29. janúar 2026
Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
29. janúar 2026
Skýrt nei við aðildarviðræðum
29. janúar 2026
Heilbrigði jarðvegs er undirstaða alls
29. janúar 2026


