Genabreytt svínshjarta sem grætt var í sjúkling reyndist vera sýkt af svínaveiru
Fyrr á þessu ári var grætt genabreytt svínshjarta í Bandaríkjamann sem þjáðist af ólæknandi hjartasjúkdómi. Aðgerðin sem slík tókst vonum framar en nú hefur komið í ljós að ígrædda svínshjartað var sýkt af svínaflensu og hjartaþeginn látinn tveimur mánuðum síðar.

