Skylt efni

kynslóðaskipti á bújörðum

Betri lánakjör eiga m.a. að auðvelda kynslóðaskipti á bújörðum
Fréttir 11. október 2020

Betri lánakjör eiga m.a. að auðvelda kynslóðaskipti á bújörðum

Byggðastofnun hefur undirritað samstarfssamning við European Investment Fund (EIF) um aðild að ábyrgðakerfi sjóðsins á grundvelli s.k. COSME áætlunar sem hefur það að markmiði að bæta aðgengi lítilla og meðalstórra fyrirtækja að lánsfjármagni á samkeppnishæfum kjörum.