Kyngreining sæðis framtíðin
Alþjóðlega fyrirtækið Sexing Technologies hefur nú öðru sinni komið upp færanlegri tilraunastöð við nautastöðina á Hesti í Borgarfirði. Þar er framkvæmd kyngreining á sæði úr nautgripum sem fer í dreifingu á næstu vikum.
Alþjóðlega fyrirtækið Sexing Technologies hefur nú öðru sinni komið upp færanlegri tilraunastöð við nautastöðina á Hesti í Borgarfirði. Þar er framkvæmd kyngreining á sæði úr nautgripum sem fer í dreifingu á næstu vikum.