Skylt efni

Kvóti

Hvað hefur breyst á 20 árum?
Í deiglunni 15. september 2021

Hvað hefur breyst á 20 árum?

Heildarúthlutun botnfiskveiðiheimilda á Íslandsmiðum í ár í tonnum talið er ekki ýkja frábrugðin því sem hún var fyrir tveimur áratugum. Hins vegar hefur skipunum sem sækja þessar heimildir fækkað úr tæplega 1.700 í rúmlega 400 á þessu tímabili og umtalsverð samþjöppun hefur orðið á ráðstöfunarrétti kvótans.

Aukning við úthlutun almenns og sértæks byggðakvóta
Fréttir 5. desember 2017

Aukning við úthlutun almenns og sértæks byggðakvóta

Sjávarútvegsráðuneyti hefur úthlutað 14.261 þorskígildis­tonnum í sértækan og almennan byggðakvóta. Almennur byggðakvóti fiskveiðiárið 2017/2018 eykst um tæp 42% en sértækur byggðakvóti Byggðastofnunar um 12%.