Skylt efni

kúariða

Slátra hefur þurft milljónum gripa frá 1985 vegna kúariðu í Bretlandi
Fréttir 20. október 2015

Slátra hefur þurft milljónum gripa frá 1985 vegna kúariðu í Bretlandi

Hinn 1. október bárust fregnir af því í Bretlandi að greinst hafi kúa­riða (mad cow disease) á bæ einum í Wales. Aðeins eru tvö ár síðan síðasta tilfelli kom upp og frá 1985 hafa drepist um 180.000 nautgripir úr sjúkdómnum og slátra hefur þurft milljónum gripa.

Kúariðutilfelli í Noregi
Fréttir 20. febrúar 2015

Kúariðutilfelli í Noregi

Nýlega greindist kýr í Noregi með kúariðu.