Skylt efni

kúamykja

Unnt að draga úr lykt af kúamykjuáburði
Fréttir 21. maí 2025

Unnt að draga úr lykt af kúamykjuáburði

Unnt er að blanda kúamykju með hreinsiefnum og nýta sem áburð. Lyktin er minni, áburðargildi eykst en lítil bætandi áhrif eru á næringarinnihald uppskeru og næringarefnainnihald jarðvegs.

Kúamykja, innihald og nýting
Á faglegum nótum 30. apríl 2020

Kúamykja, innihald og nýting

Margir þættir hafa áhrif á áburðar­gildi kúamykjunnar sem bændur munu bera á túnin í vor og hvernig hún mun nýtast sem áburður fyrir grös.