Skylt efni

kúamjólkurframleiðsla

Mjólkurframleiðsla heimsins er stöðugt að aukast
Á faglegum nótum 6. nóvember 2019

Mjólkurframleiðsla heimsins er stöðugt að aukast

Ársfundur International Dairy Federation (IDF), sem eru samtök aðila í mjólkuriðnaði í helstu framleiðslulöndum heimsins, var haldinn í síðasta mánuði og að þessu sinni var fundurinn haldinn í Tyrklandi en fundinn sátu um 1.000 þátttakendur víða að úr heiminum.