Skylt efni

kúabúskapur í Evrópu

Eftirspurnin fer vaxandi eftir mjólkurvörum
Fréttir 1. október 2018

Eftirspurnin fer vaxandi eftir mjólkurvörum

Eftirspurnin eftir mjólkurvörum kemur til með að halda áfram að aukast næstu áratugina, umgjörð framleiðslunnar mun breytast verulega og kúabúskapur í Evrópu mun skipta auknu máli í framtíðinni samkvæmt spá nokkurra sérfræðinga í mjólkur­framleiðslu.