Skylt efni

Kristnesspítali

Hefur frá upphafi gegnt lykilhlutverki í heilbrigðisþjónustu
Fréttir 8. janúar 2018

Hefur frá upphafi gegnt lykilhlutverki í heilbrigðisþjónustu

Kristnesspítali í Eyjafjarðarsveit fagnaði 90 ára afmæli sínu þann 1. nóvember með hátíðlegri athöfn. Frá árinu 1927 hefur verið rekin heilsutengd starfsemi í Kristnesi.