Breytingin nær tvöföld losun landbúnaðarins
Skráð losun gróðurhúsalofttegunda frá votlendi lækkar um 1,3 milljónir tonna CO2 ígildi milli áranna 2021 og 2023. Ástæðan liggur ekki í stórtækum aðgerðum á sviði endurheimtar, heldur vegna breytinga á skráningu.