Skylt efni

kjötkaupmenn

Seljum aldrei frá okkur kjöt nema það sé fullmeyrnað
Fréttir 30. desember 2017

Seljum aldrei frá okkur kjöt nema það sé fullmeyrnað

Þar sem áður var Matarbúrið á Grandagarðinum í Reykjavík, sem var sérverslun nautgripabændanna á Hálsi í Kjós, er komið útibú Kjötkompanís. Verslunin er rúmlega mánaðar gömul og að sögn Jóns Arnar Stefánssonar, eiganda Kjötkompanís, lofar byrjunin góðu.