Skylt efni

kjötframleiðsla Bretland

Breskir bændur óttast aðför veganfólks að kjötframleiðslu í Bretlandi
Fréttir 6. desember 2018

Breskir bændur óttast aðför veganfólks að kjötframleiðslu í Bretlandi

Breskir bændur hafna alfarið hugmyndum veganfólks um að 14% skattur verði lagður á rautt kjöt og 79% skattur á unnar kjötvörur af heilsufarsástæðum. Er þetta talin enn ein birtingarmynd þess að öfgasinnar í röðum veganfólks vilji þvinga sínar neysluvenjur upp á alla aðra.