Skylt efni

kjör bænda

Óásættanlegt að verð til sauðfjárbænda standi í stað eða lækki
Fréttir 20. ágúst 2015

Óásættanlegt að verð til sauðfjárbænda standi í stað eða lækki

Sigrún Ólafsdóttir bóndi í Hall­kels­staðahlíð segir að á meðan aðrir hópar í þjóðfélaginu hafi margir hverjir fengið allríflegar launahækkanir sé í raun lækkun á launum bænda.