Skylt efni

kjöf

Íslenskir kjötframleiðendur gætu tapað hátt í 2.000 milljónum á ári
Fréttir 29. nóvember 2018

Íslenskir kjötframleiðendur gætu tapað hátt í 2.000 milljónum á ári

Samkvæmt útreikningum Deloitte má búast við að beint tekjutap íslenskra kjötframleiðenda geti numið nær tveimur milljörðum króna á ári ef heimilaður verður frjáls innflutningur á fersku nauta-, svína- og alifuglakjöti sem og eggjum og mjólk.