Skylt efni

kattarfló

Kattarfló greinist á Íslandi
Fréttir 15. mars 2016

Kattarfló greinist á Íslandi

Kattarfló greindist á ketti á höfuð­borgarsvæðinu fyrir skömmu. Flóin er ekki landlæg hér á landi en getur valdið bæði dýrum og mönnum miklum óþægindum og jafnvel veikindum.