Skylt efni

kartöflumygla

Beiðni hafnað um innflutningsbann
Fréttir 21. mars 2024

Beiðni hafnað um innflutningsbann

Matvælaráðuneytið hefur hafnað beiðni Bændasamtaka Íslands (BÍ) um eins árs bann við innflutningi á stofnútsæði fyrir kartöfluræktun á Íslandi.

Kartöflumygla og mygluspá
Á faglegum nótum 18. maí 2023

Kartöflumygla og mygluspá

Kartöflumygla (Phytophtora infestans) er sveppasjúkdómur sem veldur myglu og rotnun bæði á kartöflugrösum og hnýðum. Í hlýju og röku veðri – hiti yfir 10 °C og rakastig yfir 75% – eru kjöraðstæður fyrir mygluna að breiða úr sér og getur það gerst mjög hratt.

Kartöflumygla á Suðurlandi – varnaðarorð vegna útsæðis fyrir sumarið 2022
Á faglegum nótum 19. apríl 2022

Kartöflumygla á Suðurlandi – varnaðarorð vegna útsæðis fyrir sumarið 2022

Kartöflumygla er vel þekktur sjúkdómur sem hefur lengi valdið usla í kartöfluræktun í heiminum. Hungrið mikla á Írlandi um miðja 19. öldina má rekja til kartöflumyglu sem herjaði í Evrópu og leiddi til uppskerubrests á þessari mikilvægu fæðu Íra.