Skylt efni

Karfi

Hvaða fiskur er þetta?
Fréttaskýring 23. nóvember 2018

Hvaða fiskur er þetta?

Segja má að frysting á karfa hafi byrjað hér fyrir einskæra tilviljun hjá HB & Co á Akranesi. Í viðtali við Harald Böðvarsson sjötugan í Morgunblaðinu í maí 1959 víkur hann að upphafi karfavinnslunnar. Einnig er sagt frá upphafinu í ævisögu Haraldar, „Í fararbroddi“, sem Guðmundur Gíslason Hagalín skráði.

Rauðagull úr greipum Ægis
Fréttaskýring 19. nóvember 2018

Rauðagull úr greipum Ægis

Karfinn er meðal verðmætustu nytjastofna Íslendinga en það tók okkur marga áratugi að átta okkur á því að þessi rauði, litfagri fiskur er eftirsótt matvara víða um heim.