Skylt efni

kal í túnum

Víða kal í túnum norðan heiða
Fréttir 25. maí 2020

Víða kal í túnum norðan heiða

„Það er útlit fyrir að nokkuð verði um kal hér um slóðir, sérstaklega í nýlegum túnum eins og búast má við,“ segir Anna Margrét Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Húnaþings og Stranda.

Viðbrögð við kali í túnum
Fræðsluhornið 4. maí 2020

Viðbrögð við kali í túnum

Nú er að ljúka vetri sem hefur verið veðrasamari og snjóameiri en vetur undanfarinna ára. Tún hafa sums staðar legið undir snjó og svelli í langan tíma og má búast við kali þar sem svell hafa verið lengst. Það á samt eftir að koma í ljós hve mikið og víða er kalið.