Skylt efni

jólamarkaðir

Jólaskógarnir opnir  almenningi á aðventunni
Fréttir 6. desember 2016

Jólaskógarnir opnir almenningi á aðventunni

Eins og síðustu ár verða jólaskógar skógræktarfélaganna opnir á aðventunni. Ragnhildur Freysteinsdóttir hjá Skógræktarfélagi Íslands segir fyrirkomulag jólatrjáasölu hjá skógræktarfélögunum vera svipað frá ári til árs, en það sveiflist þó aðeins hvort sala sé hjá tilteknum félögum eður ei.