Járningar skemmtilegasta vinnan
Leó Hauksson hefur haft atvinnu af járningum í áratug, en steig sín fyrstu skref í faginu á unglingsárunum. Hann segir rétt viðhorf nauðsynlegt til að njóta starfsins, ásamt því sem dugnaður og elja skipta máli.
Leó Hauksson hefur haft atvinnu af járningum í áratug, en steig sín fyrstu skref í faginu á unglingsárunum. Hann segir rétt viðhorf nauðsynlegt til að njóta starfsins, ásamt því sem dugnaður og elja skipta máli.
Hófhirða hrossa er viðfangsefni ráðstefnu sem haldin verður í húsnæði Eldhesta í Ölfusi dagana 23. og 24. ágúst.
Kristján Elvar Gíslason varð Íslandsmeistari í járningum árið 2018, en mótið fór fram í Léttishöllinni á Akureyri á dögunum. Það var haldið í samstarfi Járningamannafélags Íslands og Hestamannafélagsins Léttis.