Skylt efni

jarðvinna

Í sömu sporum ár eftir ár?
Fræðsluhornið 14. mars 2022

Í sömu sporum ár eftir ár?

Nú líður brátt að hefðbundum vorverkum hjá bændum landsins og því upplagt að rifja upp og minna á mikilvægi þess að nota keyrsluspor við hefðbundna vinnu á túnum. Erlendis er rík hefð fyrir þessu vinnulagi og sýnir reynslan, og tilraunaniðurstöður, að séu keyrsluspor notuð þá skili það sér í aukinni uppskeru og þar með betri afkomu.