Skylt efni

jarðvarmi

Fjölmörg vannýtt tækifæri í nýtingu auðlinda á Íslandi
Fréttir 3. desember 2019

Fjölmörg vannýtt tækifæri í nýtingu auðlinda á Íslandi

Matvælalandið Ísland og Land­búnaðar­klasinn stóðu fyrir ráðstefnu á Hótel Sögu þriðjudaginn 5. nóvember um þær neyslubreytingar sem eiga sér stað í samfélaginu og möguleg áhrif þeirra á matvælaframleiðsluna í landinu.