Skylt efni

Jarðarberjaland

Jarðarberjaland endurreist
Fréttir 8. maí 2023

Jarðarberjaland endurreist

Búið er að endurreisa garðyrkju­stöðina Jarðarberjaland og er framleiðsla komin aftur á fullt, en stöðin eyðilagðist í aftakaveðri sem gekk yfir Suðurland í febrúar á síðasta ári. Stefnt er að enn meiri framleiðslu allt árið með endurbættri stöð.