Skylt efni

jarðaberjaræktun

Jarðarber – gómsæt uppskera
Fræðsluhornið 4. september 2018

Jarðarber – gómsæt uppskera

Ein af þeim krásjurtum sem rækta má með góðum árangri hér á landi eru jarðarber. Ræktun þeirra krefst að vísu góðra skilyrða eða vermireits ef uppskeran á að vera góð, en þeir sem ná góðum árangri geta fengið góða uppskeru.

Jarðarberjaræktun í útlöndum
Fræðsluhornið 1. mars 2016

Jarðarberjaræktun í útlöndum

Í janúar 2016 heimsótti höfundur þessar greinar nokkra jarðarberjaræktendur í Þýskalandi og Hollandi með það markmið að fá meiri þekkingu af jarðarberjaræktun og bera saman framleiðslu þar og á Íslandi til að sjá hvað er hægt að bæta í jarðarberjaræktun á Íslandi.