Skylt efni

Iveco

Ítalir komnir með IVECO metangas-trukk sem mengar 95% minna en dísilbíll
Fréttir 31. maí 2018

Ítalir komnir með IVECO metangas-trukk sem mengar 95% minna en dísilbíll

Í nýrri umhverfisvænni fram­leiðslu­stefnu ítalska bíla­framleiðandans IVECO er auk rafbíla lögð áhersla á metangasknúnar bifreiðar og dísilbíla sem miða við Evrópustaðal í mengunarmálum.