Skylt efni

íslenskt hráefni

Skólamötuneyti noti sem mest af íslensku hráefni
Fréttir 16. maí 2019

Skólamötuneyti noti sem mest af íslensku hráefni

„Við vitum ekki nákvæmlega hvernig staðan er hjá skólamötuneytum í Eyjafirði, en fannst ástæða til að minna á kosti þessa að versla inn íslenskt hráefni,“ segir Sigurgeir Hreinsson, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Eyjafjarðar.