Skylt efni

íslensk egg

Mítlaeyðirinn fipronil fannst hvorki í íslenskum eggjum né kjúklingi
Fréttir 11. maí 2018

Mítlaeyðirinn fipronil fannst hvorki í íslenskum eggjum né kjúklingi

Samkvæmt tilkyningu frá Matvælastofnun fannst mítlaeyðirinn fipronil hvorki í íslenskum eggjum né kjúklingi. Sumarið 2017 komst upp um óleyfilega notkun á þessum mítlaeyði við svokölluðum rauðum mítli (Dermanyssus gallinae) á varphænum í Evrópu.