Skylt efni

Innlend grænmetisframleiðsla

Innlend grænmetisframleiðsla hefur gefið eftir
Viðtal 6. nóvember 2025

Innlend grænmetisframleiðsla hefur gefið eftir

Garðyrkjubændur í útiræktun grænmetis eru sammála um að síðasta sumar hafi verið eitt það allra besta í mörg ár. Því verður gott framboð af tilteknu íslensku útiræktuðu grænmeti í vetur og jafnvel alveg fram á næsta sumar.