Sumarbónus innflytjenda kartaflna
Íslenskar jólahefðir snúast að miklu leyti um mat. Hvort sem um ræðir hangikjöt, hamborgarhrygg, kalkún, skötuveisluna á Þorláki, grænmetissteikina eða hvað eina annað. Samnefnari alls þessa er kartaflan en hún er á borð borin með öllum þessum mat. Í skugga stærri hlutverka á hátíðarborðinu er hún samt einn helsti samnefnarinn í matarhefðum jólanna...

