Skylt efni

innflutningur landbúnaðarvara

Tollkvótar lausir til umsóknar fyrir landbúnaðarvörur frá ESB
Fréttir 27. júlí 2021

Tollkvótar lausir til umsóknar fyrir landbúnaðarvörur frá ESB

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsti í gær eftir umsóknum í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins á tímabilinu frá 16. september til 31. desember 2021.