Skylt efni

Imra

Danir vilja íslenskt grænmeti
Fréttir 26. janúar 2017

Danir vilja íslenskt grænmeti

Samkvæmt heimildum Bænda­blaðsins eru samningar um útflutning á íslensku grænmeti til Danmerkur langt á veg komnir. Búið er að hanna umbúðir fyrir grænmetið á danskan markað og ein hugmyndin er að markaðssetja það undir slagorðinu „Ræktað undir norðurljósunum“.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f