Skylt efni

Hyundai

Nýr Nexo vetnis-sportjeppi kemst 600 km á einni fyllingu
Fréttir 2. apríl 2019

Nýr Nexo vetnis-sportjeppi kemst 600 km á einni fyllingu

Meðan flestir bílafram­leið­endur virðast leggja höfuð­áherslu á að bjóða upp á rafbíla með endur­hlaðanlegum lithiumion rafhlöðum sem valkost við bensín- og dísilbíla, þá leggur Hyundai nú aukna áherslu á vetnisknúna rafbíla. Hefur þýski bíla­framleiðandinn Audi einnig tekið upp samvinnu við Hyundai um vetnisbíla­væðinguna.