Skylt efni

hveitimylla

Hveitimylla Kornax hættir
Fréttir 24. janúar 2025

Hveitimylla Kornax hættir

Lífland ehf., sem á og rekur hveitimyllu Kornax við Korngarða í Reykjavík, hyggst ekki halda áfram mölun hveitis eftir að birgðir klárast á næstu vikum eða mánuðum. Leigusamningur á húsnæði fæst ekki endurnýjaður.