Skylt efni

hunang

Þriðjungur af öllu hunangi á alþjóðamarkaði svikinn
Fréttir 18. ágúst 2025

Þriðjungur af öllu hunangi á alþjóðamarkaði svikinn

Holskefla af ódýru kínversku hunangi ríður yfir Evrópu. Rannsóknir benda til þess að um stórfelld vörusvik sé að ræða í allt að helmingi innflutts hunangs til álfunnar.

Hunangsuppskera mjög góð
Fréttir 15. september 2023

Hunangsuppskera mjög góð

Fjöldi félagsmanna er um 120 ræktendur sem eru staðsettir víðs vegar um landið þótt langmestur fjöldi sé á suðvesturhorninu.

Erfitt uppdráttar hjá hunangsframleiðendum
Fréttir 13. desember 2022

Erfitt uppdráttar hjá hunangsframleiðendum

Hunangsframleiðendur í Evrópu horfðu fram á sögulega lélegt framleiðsluár í fyrra og nú lítur út fyrir að árið í ár muni litast af miklum andstæðum í álfunni.

Sælgæti guðanna
Á faglegum nótum 18. mars 2022

Sælgæti guðanna

Hunang hefur verið kallað sælgæti guðanna og til eru átta þúsund ára gamlar hellaristur í Valensía á Spánn sem sýna fólk safna hunangi. Hunang hefur verið borðað af bestu lyst, drottningar hafa baðað sig í því, það hefur verið notað til að græða sár og höndlað hefur verið með hunang frá því að skráning sögunar hófst.