Skylt efni

hunang

Hunangsuppskera mjög góð
Fréttir 15. september 2023

Hunangsuppskera mjög góð

Fjöldi félagsmanna er um 120 ræktendur sem eru staðsettir víðs vegar um landið þótt langmestur fjöldi sé á suðvesturhorninu.

Erfitt uppdráttar hjá hunangsframleiðendum
Fréttir 13. desember 2022

Erfitt uppdráttar hjá hunangsframleiðendum

Hunangsframleiðendur í Evrópu horfðu fram á sögulega lélegt framleiðsluár í fyrra og nú lítur út fyrir að árið í ár muni litast af miklum andstæðum í álfunni.

Sælgæti guðanna
Á faglegum nótum 18. mars 2022

Sælgæti guðanna

Hunang hefur verið kallað sælgæti guðanna og til eru átta þúsund ára gamlar hellaristur í Valensía á Spánn sem sýna fólk safna hunangi. Hunang hefur verið borðað af bestu lyst, drottningar hafa baðað sig í því, það hefur verið notað til að græða sár og höndlað hefur verið með hunang frá því að skráning sögunar hófst.