Skylt efni

Hrymur

Framleiðsla á Hrym í Búðardal
Fréttir 23. apríl 2025

Framleiðsla á Hrym í Búðardal

Fyrirhuguð er stórtæk framleiðsla á lerkiafbrigðinu Hrymi í Dalabyggð á næstu misserum. Aðstaða fyrir ræktun á Hrym frá stiklingum var formlega opnuð fyrir skemmstu og starfsemi hennar kynnt áhugasömum gestum.

Stórtæk ræktun á Hrym í Búðardal
Fréttir 15. nóvember 2024

Stórtæk ræktun á Hrym í Búðardal

Ræktunarstöð fyrir lerkitegundina Hrym hefur verið stofnsett í Búðardal þar sem byrjað er að framleiða plöntur frá stiklingum, en samhliða verður reist fræhöll til að auka framboð enn frekar á þessari eftirsóttu trjátegund.