Skylt efni

Hrútaþukl

Nýr Íslandsmeistari í hrútadómum
Líf og starf 25. ágúst 2023

Nýr Íslandsmeistari í hrútadómum

Íslandsmeistaramótið í hrútadómum var haldið í tuttugasta skipti núna á sunnudaginn. Þar fór Jón Stefánsson frá Broddanesi á Ströndum með sigur af hólmi.

Hrútaþukl á Ströndum
Fréttir 15. ágúst 2022

Hrútaþukl á Ströndum

Átjánda Íslandsmótið í hrútadómum verður haldið á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum sunnudaginn 21. ágúst næstkomandi.

Hadda Borg Íslandsmeistari í hrútadómum
Fréttir 30. ágúst 2016

Hadda Borg Íslandsmeistari í hrútadómum

Íslandsmeistaramótið í hrútadómum fór fram um síðustu helgi á Sauðfjársetrinu á Ströndum. Hadda Borg Björnsdóttir á Þorpum við Steingrímsfjörð sigraði mótið að þessu sinn fyrst kvenna. Alls tóku 75 keppendur þátt í mótinu að þessu sinni.

Hrútaþukl á Raufarhöfn
Líf&Starf 16. október 2015

Hrútaþukl á Raufarhöfn

Hinn árlegi Hrútadagur var haldinn með myndarbrag laugardaginn 3. október í Faxahöll við Raufarhöfn.