Skylt efni

Hrútaþukl sauðfjársetrið

Fimmtíu keppendur tóku þátt í hrútaþuklinu í ár
Fréttir 30. ágúst 2018

Fimmtíu keppendur tóku þátt í hrútaþuklinu í ár

Ragnar Bragason, bóndi á Heydalsá við Steingrímsfjörð, er Íslands­meistari í hrútaþukli að afloknu Íslandsmeistara­mótinu í hrútadómum sem fór fram á Sauðfjársetrinu á Ströndum fyrir stuttu.