Skylt efni

Hrútadagur á Raufarhöfn

Vel lukkaður Hrútadagur á Raufarhöfn
Líf og starf 19. október 2018

Vel lukkaður Hrútadagur á Raufarhöfn

Það var að venju margt um mann­inn á Hrútadeginum á Raufar­höfn sem haldinn var laugardaginn 6. október. Hrútar voru þuklaðir og metnir, og fór einn gæðahrútur á uppboð. Hann seldist á litlar 153 þúsund krónur og er það með því hæsta sem hefur sést á þessum degi sem var nú haldinn í 13. sinn.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f