Skylt efni

Hrognkelsi

Vorboðinn í sjónum
Á faglegum nótum 17. maí 2021

Vorboðinn í sjónum

Heimkynni hrognkelsis eru beggja vegna í Norður-Atlants­hafi og þar veiðist það norðan frá Barentshafi og Hvítahafi suður til Portúgals. Það veiðist einnig við Grænland og við austurströnd Norður-Ameríku frá Hudson-flóa í Kanada suður til Hatteras-höfða í Bandaríkjunum.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f