Skylt efni

hrogn

Vannýtt hráefni úr hafinu
Matarkrókurinn 2. febrúar 2023

Vannýtt hráefni úr hafinu

Öll gætum við sennilega aukið fiskneyslu okkar, en hún hefur mikið dregist saman hjá Íslendingum á undanförnum áratugum og um leið þekking á því hvenær ársins er rétt að leita eftir ákveðnum tegundum og vörum, svo hollustan sé nú ekki einu sinni nefnd.

„Hrognin eru að koma, gerið kerin klár“
Fréttir 31. október 2018

„Hrognin eru að koma, gerið kerin klár“

Hrogn þykja herramannsmatur víða um heim og vinnsla þeirra er snar þáttur í sjávarútvegi á Íslandi. Lætur nærri að útflutningur hrogna sé um 5% af útflutningsverðmæti sjávarafurða og þau skiluðu um 9,7 milljörðum í útflutningstekjur á síðasta ári.

Mögulega skortur á hrognum
Fréttir 30. maí 2018

Mögulega skortur á hrognum

Svo gæti farið að skortur verði á grásleppuhrognum á þessu ári, þar sem margt bendir til þess að ekki takist að veiða það magn sem markaðurinn kallar eftir.