Hiti ógnar hrísgrjónarækt
Koshihikari, sem er vinsælasta hrísgrjónayrkið í Japan, hefur þrifist illa á heitum sumrum og birgðir í landinu eru litlar. Unnið er að kynbótum til að bregðast við hnattrænni hlýnun.
Koshihikari, sem er vinsælasta hrísgrjónayrkið í Japan, hefur þrifist illa á heitum sumrum og birgðir í landinu eru litlar. Unnið er að kynbótum til að bregðast við hnattrænni hlýnun.