Skylt efni

hrísgrjón

Hrísgrjón til Kína
Fréttir 11. ágúst 2017

Hrísgrjón til Kína

Þrátt fyrir að Kína framleiði allra þjóða mest af hrísgrjónum er framleiðslan í landinu ekki næg til að uppfylla þarfir innanlandsmarkaðar.

Hið eðla grjón carnaroli frá Acquerello
Líf&Starf 2. nóvember 2016

Hið eðla grjón carnaroli frá Acquerello

Hjarta Slow Food-hreyfingarinnar slær í Piemonte á Ítalíu. Hugsjónafólki frá Bra, sem er rétt suðaustur af Tórínó, hraus hugur við skyndibitavæðingunni sem breiddist ört út um hinn vestræna heim um miðjan níunda áratug síðustu aldar – og þótti steininn taka úr þegar heimila átti MacDonald´s að hefja veitingarekstur við Spænsku tröppurnar í Róm árið...

Hrísgrjón – þriðja mest ræktaða planta í heimi
Á faglegum nótum 2. febrúar 2015

Hrísgrjón – þriðja mest ræktaða planta í heimi

Um helmingur jarðarbúa borðar hrísgrjón á hverjum degi. Í Asíu eru hrísgrjón helsta uppspretta næringar yfir tveggja milljarða manna og ræktun þess eykst hratt í Afríku þar sem þau verða sífellt mikilvægari sem fæða.