Skylt efni

hringrásarhagkerfi

Að nýta vel það sem til fellur – Fróðleikur um orkumál og orkuskipti – 7. hluti.
Á faglegum nótum 22. maí 2023

Að nýta vel það sem til fellur – Fróðleikur um orkumál og orkuskipti – 7. hluti.

Hringrásarhagkerfi byggir á flokkun, endurvinnslu og endurnýtingu en hvað með námurekstur?

Hringrásarhagkerfi Íslands styrkt
Fréttir 19. ágúst 2022

Hringrásarhagkerfi Íslands styrkt

Umhverfis-, orku- og loftslags- ráðuneytið úthlutaði fyrir skömmu 230 milljónum króna til 22 verkefna sem ætlað er að efla hringrásarhagkerfið á Íslandi. Hæstu styrkir sem veittir eru til einstakra verkefna eru 20 milljónir króna.

Áburður, verðbólga og hringrásarhagkerfi
Skoðun 19. október 2021

Áburður, verðbólga og hringrásarhagkerfi

Í Áföngum orti prófessor Jón Helgason um hin sólvermdu suðrænu blóm sem „áburð og ljós og aðra virkt enginn til þeirra sparði“. Nú horfir þannig að ræktendur, hvort sem þeir eru að fást við suðræn blóm eða melgrasskúfinn harða, þurfi að spara áburðinn eða gjalda hann dýrara verði en verið hefur.