Skylt efni

hreppstjóri

Síðasti hreppstjórinn á landinu í hlutverki réttarstjóra í Þverárrétt
Fréttir 1. október 2019

Síðasti hreppstjórinn á landinu í hlutverki réttarstjóra í Þverárrétt

Í Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi er síðasti hrepp­stjóri landsins starfandi með þann titil. Maðurinn heitir Halldór Kristján Jónsson og býr á Þverá og stóð vaktina sem réttarstjóri í Þverárrétt.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f